Þetta notalega hótel er staðsett í Rødvig og býður upp á útsýni yfir Eystrasalt, ókeypis morgunverð, Wi-Fi Internet og einkabílastæði. Það er í aðeins klukkustundar fjarlægð.Kaupmannahöfn er í stuttri akstursfjarlægð. Hið heillandi Rødvig Kro og Badehotel býður upp á fersk og snyrtileg herbergi með annaðhvort sér- eða sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Innréttingarnar sameina bæði hefðbundnar og nútímalegar hönnunarhugmyndir. Flest herbergin eru með fallegt útsýni yfir Fakse-flóa og Stevns-klettinn. Öll herbergin eru með setusvæði, flatskjá og skrifborð. Sum herbergin eru með sérbaðherbergi með sturtu. Veitingastaður Rødvig Kro býður upp á skemmtilegt sjávarútsýni og bragðgóða à la carte-rétti. Starfsfólk eldhússins notast við árstíðabundin hráefni frá svæðinu, þar á meðal fisk frá höfninni í nágrenninu. Ef veður er gott, því ekki að borða á verönd hótelsins? Rødvig Kro og Badehotel er staðsett við hliðina á ströndinni og nálægt höfninni og býður upp á fjölbreytt úrval af vatnaíþróttum og afþreyingu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,9
Aðstaða
7,8
Hreinlæti
8,5
Þægindi
8,3
Mikið fyrir peninginn
7,4
Staðsetning
9,2
Ókeypis WiFi
8,1
Þetta er sérlega lág einkunn Rødvig
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Justin
    Bretland Bretland
    The location. Right on the shore. Understated stunning.
  • Jürgen
    Þýskaland Þýskaland
    Breakfast was very nice, the buffet was not overly plentiful in terms of variety (but there was something for every taste to be sure) but everything tasted really, really excellent. The hotel is located near the sea, so it was very easy to go...
  • Linus
    Sviss Sviss
    Very traditional, but spotlessly clean room with all amenities, we needed. Very nice restaurant with stupendous food. Staff was very friendly and welcoming. we couldn’t have chosen a better place. Thank you all for a just perfect stay.

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Rødvig Kro og Badehotel
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Rødvig Kro og Badehotel

Vinsælasta aðstaðan
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Við strönd
  • Fjölskylduherbergi
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Sólarverönd
  • Verönd
  • Garður
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Strönd
  • Snorkl
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Köfun
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
    Utan gististaðar
  • Seglbretti
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
Stofa
  • Setusvæði
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
Matur & drykkur
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Almenningsbílastæði
Þjónusta í boði
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Fax/Ljósritun
  • Nesti
  • Hraðinnritun/-útritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Borðspil/púsl
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Aðgangur með lykli
Almennt
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Sérinngangur
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Reyklaus herbergi
Aðgengi
  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
  • danska
  • enska

Húsreglur

Rødvig Kro og Badehotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 15:00 til kl. 21:00

Útritun

Frá kl. 07:00 til kl. 10:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
DKK 400 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
DKK 300 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
DKK 400 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Greiðslur með Booking.com

Fyrir þessa dvöl tekur Booking.com greiðslu fyrir hönd gististaðarins en gakktu úr skugga um að vera með pening til að greiða fyrir alla aukaþjónustu á staðnum.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests arriving later than 20:00 are kindly requested to contact the hotel in advance.

Vinsamlegast tilkynnið Rødvig Kro og Badehotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Rødvig Kro og Badehotel

  • Verðin á Rødvig Kro og Badehotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Rødvig Kro og Badehotel er aðeins 50 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Já, Rødvig Kro og Badehotel nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Rødvig Kro og Badehotel er 150 m frá miðbænum í Rodvig. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Rødvig Kro og Badehotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Leikvöllur fyrir börn
    • Snorkl
    • Köfun
    • Veiði
    • Seglbretti
    • Við strönd
    • Strönd
    • Hjólaleiga
    • Reiðhjólaferðir
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins

  • Á Rødvig Kro og Badehotel er 1 veitingastaður:

    • Rødvig Kro og Badehotel

  • Innritun á Rødvig Kro og Badehotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 10:00.

  • Meðal herbergjavalkosta á Rødvig Kro og Badehotel eru:

    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Hjónaherbergi
    • Stúdíóíbúð