Þú átt rétt á Genius-afslætti á The Colonnade! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Þetta 4 stjörnu boutique-hótel er staðsett í hinu rólega og laufskrýdda hverfi Little Venice og státar glæsilegum herbergjum með ókeypis WiFi, notalegum baðsloppum og lúxussnyrtivörum. Það er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá Paddington-lestarstöðinni. Í áranna rás hafa verið til húsa í byggingunni skóli og spítalinn þar sem stærðfræðingurinn sem leysti Enigma-dulkóðunina, Alan Turing, fæddist. Gestir geta farið í stuttar gönguferðir meðfram fallegu síkjunum eða lagt leið sína í miðborgina, en þangað er hægt að komast á innan við 15 mínútum með neðanjarðarlest. Herbergin eru skreytt með hefðbundnum dökkum viðarhúsgögnum og antíkmunum. Á öllum rúmum eru mjúk rúmföt úr egypskri bómull og gestum standa til boða ýmis ókeypis fríðindi, eins og vatnsflöskur, dagblöð og te- og kaffiaðstaða. Á hverjum morgni er framreitt fjölbreytt úrval af morgunverði, þar á meðal enskur morgunverður, amerískar pönnukökur, úrval af eggjum eða léttur morgunverður. Gestir geta einnig notið persneska veitingastaðarins BANU á The Colonnade en hann státar af rúmgóðu og björtu umhverfi þar sem stórt glerþak hleypir inn dagsbirtunni. Warwick Avenue-neðanjarðarlestarstöðin er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð frá The Colonnade og krikketvöllurinn Lord's Cricket Ground er í 20 mínútna göngufjarlægð. Hið friðsæla Regents-síki er í aðeins 4 mínútna göngufjarlægð en þar er að finna brúðuleikhús, fljótandi listagallerí og úrval veitingastaða.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
5,9
Aðstaða
4,4
Hreinlæti
4,9
Þægindi
5,0
Mikið fyrir peninginn
4,9
Staðsetning
7,7
Ókeypis WiFi
4,7
Þetta er sérlega lág einkunn London
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Janan Restuarant
    • Matur
      mið-austurlenskur • alþjóðlegur • grill
    • Í boði er
      morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt

Aðstaða á The Colonnade

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
  • Bar
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Morgunverður
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Baðkar
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Fataslá
Tómstundir
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er £3 á Klukkutíma.
  • Almenningsbílastæði
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Læstir skápar
  • Einkainnritun/-útritun
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Buxnapressa
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Ofnæmisprófað
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Nesti
  • Teppalagt gólf
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • spænska
  • Farsí
  • ítalska
  • malayalam
  • portúgalska
  • tamílska

Húsreglur

The Colonnade tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 14:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 11:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Endurgreiðanleg tjónatrygging

Tjónatryggingar að upphæð GBP 50 er krafist við komu. Um það bil EUR 58. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk

Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Hópar

Þegar bókað er meira en 5 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Maestro Mastercard Visa American Express Ekki er tekið við peningum (reiðufé) The Colonnade samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests will be asked to show the credit card used to make the booking plus corresponding photographic ID upon arrival. If the guest is not the cardholder then the cardholder must contact the hotel to request a 3rd party authorisation form, which they need to fill in and return together with a copy of the card front and back.

Boasting elegant rooms with free WiFi, luxury toiletries and tea/coffee facilities, this 4-star boutique hotel is set in quiet and leafy Little Venice. It is just 5 minutes’ walk from Paddington Rail Station.

Over the years, the building has housed a school as well as the hospital that saw the birth of mathematician and Enigma code breaker Alan Turing. Guests can enjoy a short stroll down the scenic canals or head to the city centre, which is reachable in less than 15 minutes by tube.

The rooms are embellished with traditional dark wood furniture and antiques. All beds are wrapped in soft Egyptian cotton linen.

Due to COVID limited services are being offered at the moment. Guests can also enjoy the Tea House restaurant at the Colonnade, featuring an airy and light ambiance where a vast glass roof lets the daylight stream in.

Warwick Avenue Tube Station is just 2 minutes’ walk away from The Colonnade, and Lords Cricket Ground can be reached in 20 minutes on foot. Just a 4-minute walk, the idyllic Regents Canal has a puppet theatre, a floating art gallery, and a variety of restaurants.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Tjónatryggingar að upphæð £50 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um The Colonnade

  • Verðin á The Colonnade geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Meðal herbergjavalkosta á The Colonnade eru:

    • Hjónaherbergi
    • Stúdíóíbúð
    • Svíta
    • Einstaklingsherbergi
    • Þriggja manna herbergi

  • Gestir á The Colonnade geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 3.6).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Halal
    • Glútenlaus
    • Hlaðborð

  • Innritun á The Colonnade er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.

  • The Colonnade býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Hjólaleiga

  • Á The Colonnade er 1 veitingastaður:

    • Janan Restuarant

  • The Colonnade er 4,4 km frá miðbænum í London. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.