Hotel St George er staðsett í hjarta miðborginnar í Dublin, efst á O'Connell Street og í innan við 200 metra fjarlægð frá Henry Street. Herbergin eru með ókeypis WiFi og sérbaðherbergi. Í herbergjunum eru hárþurrkur, símar og te-/kaffiaðstaða. Þau eru sérinnréttuð en eru prýdd upprunalegum séreinkennum byggingarinnar sem er frá Georgstímabilinu. Íbúðirnar eru í innan við 7 mínútna göngufæri frá aðalbyggingunni og þær eru með vel búnu eldhúsi, stofu og borðkrók. Setustofan er stórglæsileg, með antíkstiga, kristalljósakrónum og marmaralögðum örnum. Hotel St. George er í innan við 15 mínútna göngufæri frá kennileitum eins og Trinity College, Temple Bar, Grafton Street og Croke Park. Stoppistöðin fyirr flugrútuna er aðeins 2 mínútum frá gististaðnum og flugvöllurinn í Dublin er í 8 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Dublin og fær 9,1 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
2 hjónarúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,9
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,4
Þægindi
8,2
Mikið fyrir peninginn
7,7
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
8,2
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Nynke
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    Beautiful property, lovely room and nice facilities
  • N
    Nataliya
    Írland Írland
    The location is perfect, the breakfast is good enough for that price. The staff is polite and helpful.
  • Raewyn
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    Staff were very helpful Breakfast very good value

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Hotel St George by Nina

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Sólarhringsmóttaka
  • Bar
  • Lyfta
  • Kynding
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Morgunverður
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Eldhús
  • Kaffivél
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Bar
  • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.
Samgöngur
  • Miðar í almenningssamgöngur
    Aukagjald
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Vifta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Aðgengi
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • spænska
  • pólska
  • portúgalska
  • rúmenska

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.

Húsreglur

Hotel St George by Nina tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 15:00 til kl. 00:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Frá kl. 03:00 til kl. 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk

Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Hópar

Þegar bókað er meira en 3 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Maestro Mastercard Visa Ekki er tekið við peningum (reiðufé) Hotel St George by Nina samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

For group bookings of 3 or more rooms, a 25% non-refundable deposit is due on the date of booking.

Full payment is due 2 weeks before the arrival date. If the booking is made within less than 2 weeks full payment must be made at the time of the booking.

(a) Cancellation of complete booking received up to 2 weeks prior to arrival is subject to 25% non-refundable charge.

(b) Cancellations of complete group received after 2 weeks prior to arrival date - full charge will apply.

Please advise the Hotel within 24 hours from receiving this message if you wish to proceed with above reservation and agreeing to the group policy terms and conditions explained above.

Kindly note that the property cannot accept top-up debit cards.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Hotel St George by Nina

  • Verðin á Hotel St George by Nina geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Hotel St George by Nina býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Meðal herbergjavalkosta á Hotel St George by Nina eru:

      • Hjónaherbergi
      • Einstaklingsherbergi
      • Þriggja manna herbergi
      • Tveggja manna herbergi
      • Fjögurra manna herbergi
      • Hjóna-/tveggja manna herbergi

    • Gestir á Hotel St George by Nina geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 6.5).

      Meðal morgunverðavalkosta er(u):

      • Léttur
      • Enskur / írskur
      • Grænmetis
      • Vegan
      • Hlaðborð

    • Hotel St George by Nina er 500 m frá miðbænum í Dublin. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Innritun á Hotel St George by Nina er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.